Hún Ebba Guðný er landsmönnum vel þekkt enda hefur hún í mörg ár glatt okkur með hollum og girnilegum uppskriftum, heillað okkur með skemmtilegri og notalegri framkomu í sjónvarpi með matreiðsluþættina Eldað með Ebbu ásamt því að hafa gefið út nokkrar matreiðslubækur. Hún Ebba gerði þennan girnilega hátíðar karmelluís á dögunum og fannst ekkert sjálfsagðara...
Tag: <span>stevía</span>
Sykurlausa útgáfan af klístruðum karmellubúðingi
Ég hef verið að prufa mig áfram með náttúrulegu sætuna frá Via health og hefur hún komið mér skemmtilega á óvart. Strásætan inniheldur Erytritol og stevíuduft og er jafn sætt og sykur en inniheldur engar hitaeiningar. Einn af mínum uppáhalds eftirréttum er klístraður karmellubúðingur en hann er ótrúlega einfalt að gera og vekur ávallt lukku. Vanalega...
Sykurlaus karmella með möndlum og dökku súkkulaði
Það var gaman að finna fyrir góðum viðbrögðum ykkar við uppskriftinni með sætunni frá Via Health, þar sem við gerðum sykurlausa eplaköku með pekanhnetukurli. Það er því ekki úr vegi að endurtaka leikinn og að þessu sinni prufuðum við okkur áfram með sykurlausa karmellu með möndlum og dökku súkkulaði…mæ ó mæ – hún sló gjörsamlega...
Sykurlaus eplakaka með pekanhnetukurli
Það eru margir sem hafa tekið þá ákvörðun að taka þátt í sykurlausum september, sem er ekkert nema gott mál, en frá því að vefurinn GulurRauðurGrænn&salt var opnaður höfum við orðið vör við miklar breytingar á matarræði fólks og um leið auknum áhuga á uppskriftum af kökum og fleira góðgæti þar sem unnið er með...