Sushi Social ætti að vera flestum kunnugur en hér er á ferðinni spennandi veitingastaður sem gekkst áður undir nafninu Sushi Samba og er staðsettur í miðbæ Reykjavíkur. Staðurinn býður upp á einstaka blöndu af japanskri og suður-amerískri matargerð í bland við frábæra stemmningu. Ég borðaði Sushi Social um daginn í góðum félagsskap en þar var meðal...
Tag: <span>veitingahús</span>
Matarkjallarinn
Matarkjallarinn / Food Cellar er grill & kokteilbar þar sem lögð er áhersla á brasserie matargerð úr íslensku hráefni eins og það gerist best. Þegar kvöldið fjarar út og nóttin tekur við breytist Matarkjallarinn í kokteilbar með ljúfri “lounge” stemmningu og lifandi tónlist. Matarkjallarinn opnaði í vor og hefur síðan þá náð að stimpla sig...
Heimsendi Bistro á Patreksfirði
Heimsendi á Patreksfirði Nýlega lá leið mín á Vestfirði þar sem ég átti gott frí með fjölskyldunni. Þar skoðaði ég náttúruundur eins og hinn fagra Rauðasand, stórfenglegt Látrabjarg, baðaði mig í Pollinum á Tálknafirði og naut ferðalagsins til hins ítrasta. Stór hluti af góðri ferðaupplifun er að mínu mati að gæða mér á góðum mat...
Efstidalur II – veitingastaður í fjósi
Nú eru margir að detta í sumarfrí ef ekki byrjaðir nú þegar og stefna á að ferðast innanlands í fríinu. Mig langar að segja ykkur frá skemmtilegum veitingastað sem ég heimsótti á dögunum. Staðurinn kallast Efstidalur II en það eru hjónin Björg Ingvarsdóttir og Snæbjörn Sigurðsson sem eru eigendur hans. Efstidalur II er staðsettur um 12...
Veitingahúsagagnrýni Matur og drykkur
Matur og drykkur, Grandagarði 2 Nýlega lá leið mín á veitingastaðinn Matur og drykkur sem er staðsettur á Grandasvæðinu. Eigendur staðarins eru Gísli Matthías Auðunsson, Elma Backman, Ágústa Backman, Inga María Backman og Albert Munoz, en það er gaman að segja frá því að Gísli sem á og rekur einnig veitingastaðinn Slippinn í Vestmannaeyjum var á dögunum...
Lambahryggsvöðvi með ólífu- og chilímauki
Umhverfis Ítalíu – Fiskfélagið Ég fór á Fiskfélagið í síðustu viku en frá 8. – 27. október eru þeir með matseðil þar sem kokkarnir hafa útbúið ferðalag bragðlaukanna um Ítalíu. Þar má finna sjö rétta matseðill með sérvöldu íslensku hráefni, kryddað með keim af borginni eilífu. Matseðillinn samanstendur meðal annars af rauðsprettu, kálfaþynnum, saltfiski...
Local í Borgartúni
Undanfarin ár hafa orðið miklar breytingar á veitingahúsaflóru íslendinga og nú má finna æ fleiri staði sem leggja áherslu á hollan og næringaríkan skyndibita. Meðal þeirra er lítill og dásamlegur veitingastaður sem heitir Local en hann er staðsettur í Borgartúni 25. Þessi staður er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar má finna ótrúlega girnileg,...
Veitingastaðurinn Gló og himnesk Pekanpæja
Ég hef alltaf jafn gaman að því að borða mat sem er litríkur, hollur og bragðgóður og skal því engan undra að þegar ég borða úti verður veitingastaðurinn Gló oft fyrir valinu. Þangað fer ég Í góðum félagsskap og gæði mér á girnilegum réttum dagsins og ávallt er staðurinn þéttsetinn. Á Gló er fjölbreytnin mikil...