Þessi færsla er unnin í samstarfi við
3 eggjahvítur | |
3 eggjarauður | |
75 g sykur | |
1 vanillustöng | |
250 ml 36% rjómi frá Örnu | |
100 g marsipan | |
75 g möndlur, smátt saxaðar | |
75 g dökkt súkkulaði, saxað | |
kirsuberjasósa |
1. | Skál 1: Byrjið á að þeyta rjómann. Geymið. |
2. | Skál 2: Þeytið eggjahvíturnar og bætið helming af sykrinum saman við smátt og smátt. Hrærið þar til eggjahvíturnar eru orðnar eins og marengs á þykkt. |
3. | Skál 3: Þeytið eggjarauðurnar með helming af sykrinum og fræjum úr vanillustönginni. Þeytið þar til blandað er orðin létt og ljós. |
4. | Setjið eggjahvíturnar og rjómann saman við eggjarauðublönduna varlega saman við sleif. |
5. | Blandið marsipan, möndlum og súkkulaðinu þá einnig varlega saman við með sleif. Setjið í form og setjið smá af kirsuberjasósu yfir ísinn. Takið gaffal og blandið kirsuberjasósunni varlega saman við ísinn. |
6. | Setjið lok eða filmu yfir ísinn og látið í frysti í að minnsta kosti 12 klst. |
Þessi færsla er unnin í samstarfi við
Leave a Reply