
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes
| 1. | Blandið hráefnum fyrir sósuna saman í skál. |
| 2. | Látið pönnu og steikið lauk og hvítlauk í 1 mínútu. |
| 3. | Bætið nautahakkinu saman við og steikið þar til það er farið að brúnast. Bætið þá sósunni saman við. |
| 4. | Setjið í skál ásamt t.d. hrísgrjónum eða núðlum og toppið með vorlauk, chilí, kóríander og sesamfræjum. |

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes
Leave a Reply