Innihaldslýsing

270 g tröllahafrar
100 g saxaðar hnetur, t.d. möndlur, pekan- eða/og valhnetur
20 g kókosmjöl
2 msk chia fræ
3 msk hrásykur
1 tsk sjávarsalt
30 g kakó
60 g kókosolía
120 ml hlynsíróp
Fyrir okkur sem elskum súkkulaði og myndum helst vilja borða það í öll mál þá kemur hér uppskrifti af súkkulaði múslí sem er jafnframt stútfullt af góðri næringu. Uppskriftin er frábær og hefur notið mikilla vinsælda en hún kemur af matarblogginu Minimalist Baker. Hér náum við svo sannarlega að besta lífið!

Leiðbeiningar

1.Setjið tröllahafra, hnetur og kókosmjöl í matvinnsluvél og vinnið gróflega saman á
2.Setjið kókosolíu og hlynsíróp saman í pott og hitið og hellið síðan saman við hin hráefnin.
3.Blandið vel saman og setjið í ofnskúffu með smjörpappír.
4.Bakið við 170°c í um 20-25 mínútur og hrærið reglulega í blöndunni.
5.Takið úr ofni og kælið. Ef þið viljið enn meira súkkulaðibragð má setja nokkra súkkulaðidropa saman við blönduna á þessum tímapunkti.

Fyrir okkur sem elskum súkkulaði og myndum helst vilja borða það í öll mál þá kemur hér uppskrifti af súkkulaði múslí sem er jafnframt stútfullt af góðri næringu. Uppskriftin er frábær og hefur notið mikilla vinsælda en hún kemur af matarblogginu Minimalist Baker. Hér náum við svo sannarlega að besta lífið!

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.