Þennan kjúklingarétt fékk ég í matarboði hjá Telmu vinkonu minni sem hafði fengið hann hjá samstarfsfélaga. Ég hef ekki fengið svona góðan kjúklingarétt í langan tíma. Deili honum hér með ykkur og vona að ykkur líki jafn vel og mér.

Færslan er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply