Innihaldslýsing

1 flaska Prótein pönnukökumix frá Kötlu
4 msk möndlusmjör
4 msk grísk jógúrt
2 tsk fljótandi hunang (eða síróp)
ber að eigin vali
Nýr og spennandi valkostur frá Kötlu fyrir fólk sem hugsar um heilsuna. Prótein pönnukökurnar eru án viðbætts sykurs og innihalda hágæða mysuprótein.

Leiðbeiningar

1.Hristið flóskuna til að losa um duftið.
2.Hellið 200 ml af vatni eða mjólk saman við flöskuna og hristið vel. Bætið við vökva ef þörf er á. Ég notaði um 250 ml af vökva.
3.Hitið olíu eða smjör á pönnu og steikið við vægan hita.
4.Jógúrtsósa: Blandið grískri jógúrt, möndlusmjöri og hunangi saman í skál og hrærið vel.
5.Berið pönnukökurnar fram með jógúrtsósu og berjum.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Kötlu

Prótein pönnukökur!

Nýr og spennandi valkostur frá Kötlu fyrir fólk sem hugsar um heilsuna. Prótein pönnukökurnar eru án viðbætts sykurs og innihalda hágæða mysuprótein.

Fást í Nettó, Hagkaup, Krambúðinni, Kjörbúðinni, Melabúðinni, Fjarðarkaup og Hreysti.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.