Kleinuhringir eru ekki bara góðir sem snarl heldur má nota þá t.d. í bakstur eða í stað brauðs. Hér notum við þá í geggjaða steikarsamloku með nautakjöti og ómótstæðilegri jalapenosósu og útkoman er himnesk.

Með þessum rétti mælum við með ísköldum Peroni.


Leave a Reply