150 ml rjómi frá Örnu | |
80 g hvítt súkkulaði | |
100 g rjómaostur | |
3 msk flórsykur | |
1 tsk vanilludropar | |
klípa af salti | |
Hindberjasíróp: 150 g hindber + 50 g sykur |
1. | Þeytið rjómann. |
2. | Bræðið hvíta súkkulaðið yfir vatnsbaði. |
3. | Þeytið rjómann ásamt 1 msk af flórsykri. |
4. | Bætið rjómaosti, vanilludropum og salti og hrærið rólega saman. |
5. | Bætið þeytta rjómanum saman við með sleif. |
6. | Smakkið til með flórsykri. |
7. | Gerið hindberjasíróp með þvî að setja sykur og hindber í pott og hitið við vægan hita þar til sykurinn er uppleystur. Kælið og látið yfir súkkulaðimúsina. Geymið í kæli í 1-3 klst áður en borið fram. |
Leave a Reply