Innihaldslýsing

150 ml rjómi frá Örnu
80 g hvítt súkkulaði
100 g rjómaostur
3 msk flórsykur
1 tsk vanilludropar
klípa af salti
Hindberjasíróp: 150 g hindber + 50 g sykur

Leiðbeiningar

1.Þeytið rjómann.
2.Bræðið hvíta súkkulaðið yfir vatnsbaði.
3.Þeytið rjómann ásamt 1 msk af flórsykri.
4.Bætið rjómaosti, vanilludropum og salti og hrærið rólega saman.
5.Bætið þeytta rjómanum saman við með sleif.
6.Smakkið til með flórsykri.
7.Gerið hindberjasíróp með þvî að setja sykur og hindber í pott og hitið við vægan hita þar til sykurinn er uppleystur. Kælið og látið yfir súkkulaðimúsina. Geymið í kæli í 1-3 klst áður en borið fram.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu mjólkurvörur

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.