

| 3-4 frosnir bananar, skornir í bita | |
| 200 g frosið mango | |
| 150 g frosið rautt pitaya (dragon fruit) eða hindber | |
| 1 msk kókosmjólk eða límónusafi | |
| 3 skeiðar Amino Marine collagen frá FEEL ICELAND | |
| 1 tsk vanilludropar | |
| múslíblanda til skrauts |
| 1. | Setjið öll hráefnin, að múslíblöndunni undanskilinni, í öflugan blandara. |
| 2. | Saman þar til blandan er orðin mjúk og þykk. Varist að ofblanda því þá verður hún of þunn. |
| 3. | Setjið í skálar og skreytið með múslíblöndunni. |

Leave a Reply