Innihaldslýsing

3-4 frosnir bananar, skornir í bita
200 g frosið mango
150 g frosið rautt pitaya (dragon fruit) eða hindber
1 msk kókosmjólk eða límónusafi
3 skeiðar Amino Marine collagen frá FEEL ICELAND
1 tsk vanilludropar
múslíblanda til skrauts
Fyrir 2

Leiðbeiningar

1.Setjið öll hráefnin, að múslíblöndunni undanskilinni, í öflugan blandara.
2.Saman þar til blandan er orðin mjúk og þykk. Varist að ofblanda því þá verður hún of þunn.
3.Setjið í skálar og skreytið með múslíblöndunni.
AMINO MARINE COLLAGEN í duftformi er tilvalið fyrir þá sem vilja viðhalda heilbrigðum líkama, bæta útlit húðar og minnka verki í liðum. AMINO MARINE COLLAGEN er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorski, sem syndir villtur um Atlantshafið. Kollagen er eitt aðal uppbyggingar prótein líkamans og er að finna í öllum liðum, liðamótum, vöðvum, sinum og beinum. Einnig er kollagen mjög stór partur af húð, hári og nöglum. Uppskriftafærslan er unnin í samstarfi við FEEL ICELAND.

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.