

| 1 bolli OTA haframjöl | |
| 1 bolli kókosmjólk | |
| 2 bollar vatn | |
| 1 msk hörfræ | |
| 2 msk Nutella | |
| fersk ber til skrauts |
Uppskriftin er í tvær skálar
| 1. | Látið haframjöl, kókosmjólk, vatn og hörfræ í pott og hitið. |
| 2. | Hrærið reglulega yfir vægum hita þar til grauturinn hefur þykknað. |
| 3. | Takið af hitanum og látið Nutella út í grautinn og blandið vel saman. |
| 4. | Berið fram með ferskum berjum. |

Leave a Reply