Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
1/2 dl hörfræ | |
1/2 dl sesamfræ | |
1/2 dl chia fræ | |
1/2 dl graskersfræ | |
1/2 dl sólkjarnafræ | |
2 tsk Husk | |
1/2 tsk salt | |
2 dl maismjöl | |
2 3/4 dl soðið vatn | |
2 msk repjuolía |
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu
1. | Blandið öllum hráefnunum saman í skál, síðast heitu vatni og repjuolíu. |
2. | Dreyfið úr blöndunni á bökunarpappír 30x40cm. Fletjið vel út. |
3. | Skerið í bita t.d. með pizzahníf og stráið sjávarsalti yfir allt. |
4. | Bakið í 160°c heitum ofni í um klukkustund. |
Leave a Reply