Innihaldslýsing

4 laxasteikur að meðalstærð
4 msk Pataks mild curry paste
4 msk rjómi
1/4 dl möndlur
Einfaldur, næringarríkur og bragðgóður réttur sem tekur enga stund að græja.

Leiðbeiningar

1.Skolið laxinn og þerrið með pappír. Smyrijð eldfast form með olíu og leggið laxinn í fatið með roðið niður.
2.Blandið saman curry paste og rjóma og smyrjið á laxasteikurnar
3.Saxið möndlur og dreyfið yfir laxinn.
4.Ofnbakið við 180°C í 15-20 mín. Eftir því hvernig þið viljið laxinn bakaðan.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Mjólku – Vogabæ

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.