Snilldar pastaréttur sem gleður mestu matgæðinga!
Recipe Category: <span>fiskur</span>
Ceviche – smárétturinn sem slær í gegn!
Ceviche er einn af mínum uppáhalds sumarréttum. Rétturinn kemur upprunarlega frá Perú og felst í því að fiskurinn er látinn marinerast í sítrusvökva, en sýran frá vökvanum eldar fiskinn og gefur honum gott bragð.
Gratineraður þorskur með graslauk og stökku beikoni
Fiskur er svo miklu meira en bara soðin ýsa. Hér höfum við þorskhnakka með dassi af rjóma og alveg fullt af osti sem gerir fiskréttinn að algjörum lúxus!
Tælensk laxasnilld með tahini límónusalati
Þessi fiskréttur er minn uppáhalds enda endurspeglar hann matargerð sem ég elska mest. Einfaldur og hollur, fallegir litir og sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Þennan verðið þið að prufa.
Hátíðleg sjávarréttasúpa með prosecco
Þessi súpa er ein af þeim sem hægt er að láta malla allan daginn og skella síðan sjávarfanginu út í rétt áður en hún er borin fram. Hún verður bara betri og betri því lengur sem hún fær að malla. Hún er alveg sérlega hátíðlegur og fallegur forréttur og alveg hægt að nota það grænmeti...
Rækju dumplings með risarækjum, eggjanúðlum og grænmeti
Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað. Dásamlegir koddar fylltir allskyns góðgæti. Þessa frá Itsu nota ég en þeir eru að mínu mati það sem kemst næst því...
Himneskur ofnbakaður lax með dillraspi, parmesan og sítrónu
Lax er hollur og hrikalega góður, ef hann er rétt matreiddur. Það er alveg grátlegt að taka flott hráefni eins og góðan lax og eyðileggja hann með því að ofelda hann og krydda hann ekki almennilega. Þessi réttur er virkilega einfaldur og fljótlegur auk þess að vera ótrúlega bragðgóður. Það gerir alveg ótrúlega mikið að...
Tequila risarækja með hvítlauk og kóríander
Einfaldasti réttur í heimi og með þeim betri. Tequila færir risarækjurnar á annað plan og hvítlaukurinn og kóríander gera gott enn betra!
Grísk fiskipanna með feta og ólífum
Það sem ég gæti borðað svona fisk á pönnu í alla mata. Þvílík bragðsprengja! Það er hægt að nota hvaða hvíta fisk sem er en hér notaði ég fallegan þorsk. Það er hægt að nota það grænmeti sem er til en það er alveg bráðnausynlegt að hafa fetaostinn, hvítlauk og svartar ólífur, sem og auðvitað...