Fyrir 4
Recipe Category: Mexíkó
Uppskrift
Litrík Taco skál með rauðum linsum og avocado
Það er alveg sérstaklega hentugt að eiga nóg af linsubaunum í skápunum. Þær eru bráðhollar og næringarríkar auk þess að vera ódýr matur. Hérna er ég með þær í taco búningi og henta prýðilega í svona taco skál eða jafnvel vefjur eða taco skeljar. Það má alveg breyta eða skipta út kryddum og hafa það...
Uppskrift
Tequila risarækja með hvítlauk og kóríander
Einfaldasti réttur í heimi og með þeim betri. Tequila færir risarækjurnar á annað plan og hvítlaukurinn og kóríander gera gott enn betra!
Uppskrift
Fljótlegt mexíkóskt lasagna
Mexíkóskt lasagna er einn af þeim réttum sem vinsælastir eru á mínu heimili. Það tekur enga stund að henda í kjötsósuna og setja það saman og öllum þykir það jafn gott. Með fersku salati, sýrðum rjóma og nachos er þetta orðið að veislumáltíð! Færsla unnin af Völlu í samstarfi við Örnu, mjólkurbú á Bolungarvík
Uppskrift