Innihaldslýsing

1 kg kjúklingalæri frá Rose poultry
12 tortillur
nachos, mulið
mozzarella, rifinn
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Setjið kjúklinginn í ofnfast mót. Hellið marineringunni yfir og nuddið vel í kjúklinginn. Látið marinerast eins lengi og tími gefst en ekki lengur en tvær klukkustundir.
2.Látið smjör á pönnu og steikið kjúklinginn þar til eldaður í gegn og stökkur að utan. Skerið niður.
3.Hitið tortillur á pönnu og raðið á þær fyrst sýrður rjómi, kjúklingur, pico de gallo og að lokum mulið nachos.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

 

 

/uppskriftin er unnin að fyrirmynd Isabel Eats

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.