Lax í sætri chilísósu
Lax í sætri chilísósu

Innihaldslýsing

700 g lax, t.d. frá Fisherman
1 1/2 dl sýrður rjómi
75 ml vatn
1 1/2 dl sweet chilí sósa, t.d. frá Blue dragon
salt og pipar eftir smekk
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leiðbeiningar

1.Leggið laxinn í ofnfast mót. Saltið og piprið.
2.Blandið sýrðum rjóma, vatni og sætri chilísósu saman í skál og hellið yfir laxinn.
3.Setjið í 180°c heitan ofn í um 12 mínútur.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.