
Hin fullkomna pastasósa frá Stonewall Kitchen
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Stonewall Kitchen

| 120-150 g pepperoni | |
| 1 krukka roasted basil garlic sauce Stonewall Kitchen | |
| 70 g tómatpúrra | |
| 200 g penne pasta | |
| 500 ml vatn | |
| salt og pipar | |
| rifinn mozzarellaostur |
| 1. | Setjið pepperoni á djúpa pönnu ásamt, tómatmauki, pasta og vatni. Blandið vel saman og hitið að suðu. |
| 2. | Lækkið hitann og látið malla með lok yfir pönnuna í 15 mínútur eða þar til vökvinn er að mestu uppleystur. Smakkið til með salti og pipar. |
| 3. | Setjið ost yfir allt og hitið þar til osturinn hefur bráðnað. |

Hin fullkomna pastasósa frá Stonewall Kitchen
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Stonewall Kitchen
Leave a Reply