Innihaldslýsing

120-150 g pepperoni
1 krukka roasted basil garlic sauce Stonewall Kitchen
70 g tómatpúrra
200 g penne pasta
500 ml vatn
salt og pipar
rifinn mozzarellaostur
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Setjið pepperoni á djúpa pönnu ásamt, tómatmauki, pasta og vatni. Blandið vel saman og hitið að suðu.
2.Lækkið hitann og látið malla með lok yfir pönnuna í 15 mínútur eða þar til vökvinn er að mestu uppleystur. Smakkið til með salti og pipar.
3.Setjið ost yfir allt og hitið þar til osturinn hefur bráðnað.

Hin fullkomna pastasósa frá Stonewall Kitchen

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Stonewall Kitchen

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.