Mig langar að deila með ykkur uppskrift af uppáhalds morgunverðagrautnum mínum. Hann er svo dásamlega einfaldur í gerð og stútfullur að góðri næringu eins og möndlum, hindberjum, hörfræjum, chiafræjum, höfrum, rúsínum, hindberjum og Feel Iceland Amino Marine Collagen duft sem kemur frá íslenska frumkvöðlafyrirtækinu Ankra. Grauturinn er gerður að kvöldi einfaldlega með því að blanda...
Recipe Category: <span>Snarl</span>
Ekta súkkulaðibrownies og sykurlaus áskorun
Hún Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi gaf í haust út bókina Lifðu til fulls og hlaut strax góðar viðtökur. Allar uppskriftirnar eru lausar við sykur, glútein sem og henta vel þeim sem eru vegan, ásamt sérkafla með kjötréttum. Í bókinni er m.a. að finna dásamlega morgunverði, millimál, hollar útfærslur af vinsælum skyndibitum, Mexíkóréttum og sektarlausum sætindum ásamt...
Gúrm avacado kjúklingasalat með eplabitum
Eftir jólin hafa sætindin fengið í einhverju magni að víkja fyrir meiri hollustu. Ekki veitir manni af góðri næringu í myrkrinu sem þó ert hægt og sígandi á undanhaldi. Uppskriftina af þessu kjúklingasalati með avacado og eplabitum rakst ég á síðu sem heitir simplyrecipes og geymir margar girnilega uppskriftir. Ég varð ekki fyrir vonbrigðum með þetta...
Unaðslegt risotto með smjörsteiktum aspas
Helgarmaturinn er nú frekar ljúffengur að þessu sinni en það er dásemdar risotto með smjörsteiktum aspas. Í minningunni er risotto frekar tímafrekur og flókinn réttur, en það á ekki við neina stoð að styðjast hér. Uppskriftin er fljótleg og frábær og mun svo sannarlega slá í gegn hjá öllum sem hana gera. Hér er komin...
Bananakaka með karamelluglassúr
Sunnudagar byrja oft rólega með góðum kaffibolla og bakstri í samvinnu við fjölskyldumeðlimi. Þessi bananakaka með karamelluglassúr er sérstaklega ljúffeng og fullkomin á dögum sem þessum. Bananakaka með karamelluglassúr 150 g smjör 150 g sykur (gott að nota hrásykur) 2 egg 275 g hveiti 2 tsk lyftiduft hnífsoddur salt 2 tsk vanillusykur 3...
Hinar fullkomnu brauðbollur
Það er fátt notalegra um helgar en að gæða sér á nýbökuðum brauðbollum. Ég hef nú prufað þær margar uppskriftirnar og eru kotasælubollurnar enn ofarlega á lista yfir þær bestu, ásamt 30 mín brauðinu sem ég gerði nú stundum brauðbollur úr. En þessari….nei sko þessar eru trylltar!! Þessar brauðbollur eru langhefandi sem þýðir að ef þið...
Steikt hrísgrjón betri en “takeaway”
Ég hreinlega dýrka góða hrísgrjónarétti og gæti satt best að sega borðað hrísgrjón í öll mál. Reyndar á mínum yngri árum gerði ég það heilt sumar. Hrísgrjón í hádeginu og hrísgrjón á kvöldin og var alsæl. Ekki flókinn matarsmekkurinn á þeim tíma. Hér kemur réttur sem mætir hrísgrjónaþörfinni vel og er mögulega aðeins hollari en...
Bleikur collagen boozt sem bætir allt!
Mitt íslenska hjarta gleðst alltaf jafn mikið þegar að hugmyndaríkir og framkvæmdaglaðir einstaklingar taka af skarið og búa til einstaka vöru úr íslenskum afurðum eins og eigendur ANKRA FEEL ICELAND gerðu þegar þeir settu fyrirtækið sitt á laggirnar árið 2013 í kringum alveg nýja hugsun þegar kemur að heilbrigði húðar. Vörulína ANKRA-FEEL ICELAND er stórglæsileg og...
Froosh þeytingur með möndlum, kókosmjöli og próteini
Ég er algjör aðdáandi Froosh drykkjanna enda svo ótrúlega sniðugt að grípa þessa hollustu með sér hvert sem maður fer. Froosh drykkirnir innihalda einungis ferska ávexti, ekkert annað hvorki þykkni, rotvarnarefni eða viðbættan sykur og veita því frábæra næringu. Ég hef leikið mér aðeins með ýmsar útgáfur af þessum góða drykk og hér er uppskrift...
Pepperoni pasta í piparostasósu
Helgin nálgast og því ekki að gera sér glaðan dag og fá sér dásaemdar pastarétt með pepperoni og piparostasósu. Rétturinn er ofureinfaldur í gerð og elskaður af öllum sem hann bragða. Í þennan rétt notaði ég nýja uppáhalds pastað mitt sem er ferskt og kemur frá RANA. Ég notaði í þetta sinn hvítt og grænt...
Túnfisksalat með eplabitum og anaskurli
Frábært túnfisksalat með eplabitum, eggjum og ananaskurli sem er ofureinfalt í gerð og slær ávallt í gegn. Hið fullkomna túnfisksalat Túnfisksalat með eplum 2 litlar dósir túnfiskur 4 msk majónes 2 msk sýrður rjómi 1/2 – 1 rauðlaukur, fínsaxaður 1/2 grænt epli, saxað smátt 3 msk ananaskurl, safi síaður frá 3 egg, skorin smátt 1...
Geggjaðir múslíbitar
Bestu, bestu, bestu múslíbitar sem ég hef hingað til bragðað. Þessir eru svo mjúkir og ofurljúffengir og að sjálfsögðu stútfullir af allskonar hollustu sem hver og einn getur leikið sér með eftir því hvað er til í skápunum. Njótið vel – and you will! Þessir eru rosalegir! Á leið í ofninn…súkkulaðið kemur síðar ummmm!...
Kryddbrauð
Á haustin og veturnar þykir okkur fátt betra en að gæða okkur á nýbökuðu og volgu kryddbrauði með íslensku smjöri og þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi. Við mælum með því að tvöfalda uppskriftina enda hverfur brauðið fljótt í svanga munna. Kryddbrauð 3 dl hveiti 2 dl sykur 3 dl haframjöl 3 dl mjólk 1/2 tsk...
Ómótstæðilegt spínatlasagna á mettíma
Ef þið vilijð hollan, góðan og dásamlega fljótlegan rétt með fáum hráefnum þá mæli ég með þessu spínatlasagna. Rétturinn tekur um 10 mínútur í gerð en gefur ekkert eftir í gæðum. Hér skiptir miklu máli að nota góða pastasósu, jafnvel heimatilbúna ef þið hafið tíma í það og ekki sakar að bera réttinn fram með góðu...
Heimagerðar og hollar súkkulaðirúsínur
Hver kannast ekki við að hafa óstjórnlega þörf fyrir súkkulaðirúsínur…jafnvel á hverjum degi eða oft á dag. Guilty as charge segi ég nú bara og gladdist því ekki lítið þegar ég uppgötvaði þessa uppskrift að heimagerðum rúsínum. Hér má leika sér með súkkulaði að eigin vali en fyrri hollari gerðina mæli ég með 50-70% súkkulaði....
Cous cous salat í öllum regnbogans litum
Dásamlegt cous cous með kjúklingabaunum sem er sérlega holl og gott. Tilvalið sem nesti í skólann/vinnuna, staðgóður kvöldmatur eða meðlæti með öðrum mat eins og t.d. kjúklingi eða fiskrétti eins og t.d. dásamlegu mangó chutney bleikjunni. Litríkt og fallegt Cous cous salat með kjúklingabaunum 1 bolli cous cous * 3/4 bolli vatn 1-2 msk...
Heilsubrauð með döðlum og fræjum
Yndislegt heilsubrauð stútfullt af hollustu og ofureinfalt í gerð. Heilsubrauð 7dl spelt, gróft 3 tsk vínsteinslyftiduft ½ – 1 tsk salt ½ dl sólblómafræ ½ dl graskersfræ ½ dl furuhnetur 1 dl döðlur, gróflega saxaðar ½ dl rúsínur 2 1/2 dl létt AB mjólk 2 ½ dl heitt vatn (ath. ekki sjóðandi) Blandið spelti, salti...
Frosin jógúrt á 5 mínútum
Þegar ég var í Barcelona á sínum tíma var mér bent af spænskri fjölskyldu á ísbúð sem seldi heimsins besta jógúrtís. Ísbúðin heitir Bodevici og er staðsett í Gracia hverfinu, nánar tiltekið á Torrijos street og ég get tekið undir það að þar má finna einn þann allra besta ís sem ég hef bragðað. Fyrir ykkur sem...