Fyrir 4-6
Recipe Tag: <span>andalæri</span>
Recipe
Andalæri með hvítlauks aioli og vinagrette salati
Þegar ég vil halda stórkostlega veislu án mikillar fyrirhafnar þá verða andalæri oft fyrir valinu. Eldamennskan gerist ekki einfaldari og þetta slær ávallt í gegn. Uppskriftin miðast fyrir 3-4 manns.