Fyrir 6-8
Recipe Tag: <span>jógúrt</span>
Recipe
Jógúrtpönnukökur með vanillusýrópi
Ljúffengur pönnukökubröns! Amerískar pönnukökur standa alltaf fyrir sínu og þessi uppskrift að amerískum jógúrtpönnukökum og heimagerðu vanillusýrópi svíkur engan. Þið gætuð hugsanlega verið eins og ég og velt því fyrir ykkur af hverju þið ættuð mögulega að nenna að gera ykkar eigið sýróp þegar þið getið farið út í búð og keypt gott sýróp án...
Recipe
Raita jógúrtsósa
Raita er mild og góð jógúrtsósa sem oft er höfð með indverskum mat og mildar áhrifin af sterkum réttum. Raita 1 dós hrein jógúrt 1/2 gúrka, smátt skorin 2 hvítlauksgeirar 1/2 tsk cumin fræ (ekki Kúmen) Mynta eða kóríander, söxuð salt pipar Aðferð Öllu blandað saman og kryddað með salti og pipar. Geymið sósuna í...