French toast eða franskt eggjabrauð er upprunalega hægt að rekja til Rómarveldis en vissulega er þetta réttur sem síðustu aldir má rekja til mið Evrópu og Bandaríkjanna. Frakkar kalla þetta reyndar ekki franskt eggjabrauð en þessi réttur gengur þar undir nafninu “Týnt brauð” eða “Pain perdu”. Hér setjum við smá íslenskt tvist á þennan rétt....
Recipe Tag: <span>mousse</span>
Recipe
Unaðslegt lakkrís og hindberja triffli
Muniði eftir rauðu og svörtu sleikjónum sem fengust í gamla daga? Hindberja og lakkrísbragð. Annað hvort elskaði fólk þá eða hataði. Ég vil þó meina að það hafi verið töluvert fleiri í hópnum sem elskuðu þessa bragð samsetningu. Þessi dásemdar eftirréttur er óður til þeirrar tvennu. Þetta er alls ekki flókinn eftirréttur, bara spurning um...