Fyrir 4
Recipe Tag: <span>sveppir</span>
Recipe
Ofnbakað kjúklinga tortellini með spínati og piparosta mozzarella
Þetta er fullkominn gúrm pastaréttur sem gaman er að bjóða í miðri viku en sómir sér einnig vel í matarboði. Hann er ótrúlega fljótlegur og einfaldur og inniheldur ekki mörg hráefni. Ég nota kjúklingalundir með pastanu en einnig mætti nota kjúklingabringur. Það gerir mjög mikið fyrir réttinn að nota rifna ostinn með pipar frá Örnu...
Recipe
Kjúklingaréttur með beikoni og sveppum í parmesanrjómasósu
Kjúklingaréttur með beikoni og sveppum í parmesanrjómasósu