Innihaldslýsing

2,5 dl möndlumjólk (eða önnur að eigin vali)
2 msk eplaedik
5 dl hveiti
1,5 dl sykur
2 tsk lyftiduft
1/2 tsk salt
1 tsk vanillusykur
1 tsk kanill
1/2 tsk kardimommukrydd
1 dl sólkjarnaolía
2 epli
Fyrir 6-8

Leiðbeiningar

1.Blandið mjólkinni og eplaediki saman og látið standa í skál í nokkrar mínútur.
2.Blandið þurrefnum saman í skál og síðan mjólkurblöndunni og olíu saman við.
3.Smyrjið bökunarform og hellið deiginu þar í. Skerið eplin í bita og stingið þeim í deigið. Stráið kanilkurlinu yfir. Bakið í 180°c heitum ofni
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.