Færslan er unnin í samstarfi við Innnes.
Þessi uppskrift birtist upprunarlega í Matkrók Bændablaðsins.
2 stk andabringur, La belle de France |
1. | Snyrtið andabringurnar og skerið rendur í fituna. |
2. | Blandið öllum hráefnunum fyrir mareninguna saman í skál. Leggið andabringurnar þar í og nuddið maringunni vel í bringurnar. Geymið í kæli í að minnsta kosti 3 klst helst yfir nótt. |
3. | Sósa: Blandið hoisin og plómusósu saman í skál. |
4. | Takið bringurnar úr marineringunni, penslið létt með ólífuolíu. Steikið á heitri pönnu í um 3 mínútur á hvorri hlið. |
5. | Látið bringurnar í ofnfast mót og setjið í 60°c heitan ofn þar til þær eru fulleldaðar. Setjið bringurnar á grill í lok eldunartímans svo fitan brúnist. |
6. | Takið úr ofni og látið bringurnar standa við stofuhita í 5 mínútur og skerið niður í þunna strimla. |
7. | Leggið önd á volga pönnuköku/tortillu setjið sósu yfir öndina og látið vorlauk og agúrku saman við. |
Færslan er unnin í samstarfi við Innnes.
Þessi uppskrift birtist upprunarlega í Matkrók Bændablaðsins.
Leave a Reply