Innihaldslýsing

800 g bleikja eða lax
Aromat krydd frá Knorr
1 krukka fetaostur
1/2 krukka sólþurrkaðir tómatar
Þessi fiskréttur slær í gegn. Meira að segja hjá hinum allra matvöndustu!

Leiðbeiningar

1.Leggið flökin í ofnfast mót.
2.Kryddið með Aromat kryddi.
3.Takið fetaostinn úr olíunni og stappið með gaffi. Setjið yfir fiskinn.
4.Skerið sóþurrkuðu tómatana niður í bita og leggið yfir fiskinn.
5.Setjið í 180°c heitan ofn í 15 mínútur eða þar til fiskurinn er fulleldaður og osturinn bráðinn.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Knorr

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.