225 g smjör | |
400 g sykur | |
225 g hveiti | |
60 g kakó | |
1 tsk vanillusykur | |
1/2 tsk lyftiduft | |
1/2 tsk salt | |
4 stór egg |
1. | Bræðið smjörið. |
2. | Hrærið öllum þurrefnum saman. Bætið eggjum og kældu smjörinu saman. |
3. | Hellið í form með smjörpappír. |
4. | Bakið í 190°c í 22-25°c mínútur. |
5. | Takið úr ofni og kælið lítillega. Berið fram með þeyttum rjóma og/eða vanilluís. |
Leave a Reply