180 g haframjöl | |
180 g kókosmjöl | |
120 g hnetusmjör | |
150 g hunang | |
2 msk Amino Marine Collagen frá FEEL ICELAND | |
40 g chia fræ | |
1/2 tsk salt | |
1/2 tsk vanilludropar | |
1/2 dl súkkulaðidropar (má sleppa) |
Gerir um 30-40 kúlur
1. | Látið haframjöl og kókos í matvinnsluvél eða blandara og malið þar til það hefur fengið hveitilíka áferð. |
2. | Bætið hnetusmjöri, hunangi, kollageni, chia fræjum, salti, vanillu og súkkulaðidropum saman við og blandið nokkra hringi á |
3. | Ef deigið er of þurrt þá má bæta við smá hunangi eða hnetusmjöri. |
4. | Mótið í kúlur og húðið með bræddu súkkulaði, hnetumulningi, kókos eða hafið þær eins og þær eru. |
5. | Geymið í frysti. |
Leave a Reply