Innihaldslýsing

6 stór græn epli
1 msk sítrónusafi
1/4 bolli púðursykur
3/4 bolli sykur
1/4 bolli hveiti
2 tsk kanill
Eplapie eru alltaf klassískur eftirréttur og hentar líka mjög vel í saumaklúbba og afmæli. Þessi útgáfa er alveg sérlega góð og djúsí. Ég mæli auðvitað með því að bera hana fram með rjóma eða ís. Það er lítið mál að gera hana vegan en þá þarf bara að skipta smjörinu út fyrir vegan smjör.  ...

Leiðbeiningar

1.Afhýðið eplin og skerið í sneiðar og setjið í stóra skál. Setjið sítrónusafann yfir og hrærið upp í eplunum.
2.Setjið þurrefnin saman í skál og dreifið yfir eplin. Hrærið saman þar til öll eplin eru þakin blöndunni.
3.Takið til eldfast mót og setjið eplin í mótið og dreifið hafrablöndunni yfir.
4.Bakið í 35 mín við 180°C. Berið fram með þeyttum rjóma eða vanilluís.

Eplapie eru alltaf klassískur eftirréttur og hentar líka mjög vel í saumaklúbba og afmæli. Þessi útgáfa er alveg sérlega góð og djúsí. Ég mæli auðvitað með því að bera hana fram með rjóma eða ís.

Það er lítið mál að gera hana vegan en þá þarf bara að skipta smjörinu út fyrir vegan smjör.


 

 

Færsla og myndir eftir Völlu í samstarfi við Innnes ehf.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.