

| 1 kg kjúklingavængir | |
| 4 msk tómatsósa | |
| 4 hvítlauksrif, pressuð | |
| 4 msk sweet chilí sósa frá Blue dragon | |
| 4 msk dökk sojasósa frá Blue dragon | |
| 3 msk púðursykur |
| 1. | Snyrtið kjúklingavænginga og skerið í tvennt. |
| 2. | Blandið tómatsósu, sojasósu, sweet chilí sósu, hvítlauk og púðursykri saman í skál. |
| 3. | Setjið kjúklingavængina saman við marineringuna og geymið í kæli í 30 mín. |
| 4. | Látið kjúklinginn á ofnplötu með álpappír og eldið við 200°c í 35-40 mínútur eða þar til kjúklingurinn er farinn að brúnast. |

Leave a Reply