Færslan er unnin í samvinnu við Mjólku.
2 bananar, frosnir | |
240 ml Ab mjólk, t.d. frá Mjólka | |
2 tsk hlynsýróp | |
1 tsk vanilluduft | |
10 stk hnetur að eigin vali, t.d. pistasíuhnetur eða pekan | |
2 msk hindber, frosin |
Eftirréttur þar ekki að vera óhollur og flókinn til að bragðast frábærlega. Þessi tilheyrir einmitt þessum holla, fljótlega og dásamlega eftirréttaflokki sem passar jafn vel sem morgunmatur, millimál eða sem eftirréttur í matarboðinu. Njótið vel!
1. | Gerið súkkulaðisósuna með því að blanda öllum hráefnunum saman og hræra vel. |
2. | Ristið hnetur á pönnu þar til þær eru orðnar gylltar á lit. |
3. | Blandið bönunum, ab mjólk, hlynsíróp og vanilludufti saman þar til áferðin er orðin þykk. Hellið í 2 glös og skreytið með berjum, söxuðum hentum og hellið súkkulaðisósu yfir. |
Leave a Reply