

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes sem flytur inn Dumle karamellur.

| 250 g smjör | |
| 100 g suðusúkkulaði | |
| 1 poki (120 g) Dumle | |
| 4 egg | |
| 2 dl sykur | |
| 3 dl hveiti | |
| 3 msk kakó |
| 1. | Setjið smjör, súkkulaði og 1 poka af Dumle karamellum í pott og bræðið saman við vægan hita. Takið af hitanum og kælið. |
| 2. | Hrærið egg og sykur saman þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið þá súkkulaðiblöndunni og kakói saman við. |
| 3. | Setjið í form (20-22cm) og bakið í 175°c heitum ofni í um 25 mínútur. |
| 4. | Karamellukrem: Setjið rjóma og Dumle karamellurnar saman í pott og bræðið við vægan hita. |
| 5. | Þegar karamellan er bráðin takið af hitanum og hrærið mjúku smjörinu saman við. Hrærið að lokum flórsykri saman við þar til kremið hefur náð góðri þykkt. |


Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes sem flytur inn Dumle karamellur.
Leave a Reply