Innihaldslýsing

160 g 55 % súkkulaði, frá Chocolate and love
1/2 dl saxaðar rúsínur
1/2 dl saxaðar döðlur
1/2 dl gróft kókosmjöl, frá Himnesk hollusta
1/2 dl heilkorna kornflex, frá Himnesk hollusta
2 msk saxaðar hnetur
Meinhollt konfekt sem auðvelt er í gerð.

Leiðbeiningar

1.Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði.
2.Setjið hin hráefnin í skál og hellið súkkulaðinu saman við. Blandið vel saman.
3.Setjið í konfektform og geymið í kæli.

 

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Himneska hollustu

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.