Grænmetis Lasagna frá Móður náttúru er ferskt, bragðgott og inniheldur góða næringu. Það er óhætt að mæla með þessu þegar leitað er að einfaldri og fljótlegri máltíð.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Móður náttúru
1. | |
2. | Lasagna: Fjarlægið pappírshólkinn og filmuna. Setjið í ofnfast mót. Ég bæti við osti á mitt lasagna - set það á hvolf og læt ostinn yfir og stundum nokkrar klípur af rjómaosti. Látið í 160°c heitan ofn í 15-20 mínútur. |
3. | Cesar salat: Saxið salatið og setjið í skál ásamt brauðteningum, parmesan og tómötum (ef þið hafið þá). Bætið nokkrum skeiðum af dressingunni saman við og blandið saman. Berið dressinguna fram með réttinum. |
4. | Berið lasagna fram með hvítlauksbrauði og sesarsalati ásamt dressingu til hliðar. |
Grænmetis Lasagna frá Móður náttúru er ferskt, bragðgott og inniheldur góða næringu. Það er óhætt að mæla með þessu þegar leitað er að einfaldri og fljótlegri máltíð.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Móður náttúru
Leave a Reply