Innihaldslýsing

Bátabrauð
Vegan Deli ostsneiðar, ég notaði Smoked og Intense
Vegan Deli álegg, ég notaði Bell Pepper
Grænmeti eftir smekk, ég var með tómata og rauðlauk
Oatly rjómaostur
Gult sinnep
Ólífuolía frá Rapunzel
------------------------------
Sósan:
Oatly sýrður rjómi
tómatsósa
gult sinnep
Sriracha sósa
Krydd eftir smekk
Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið. Vegan bátabrauð hlaðið gómsætu áleggi og sósum og jú, aðeins grænmeti líka auðvitað. Vegan Deli áleggin og ostsneiðarnar eru að mínu mati þau allra bestu á markaðnum. Osturinn er mjög bragðgóður og það sem meira er, hann bráðnar...

Leiðbeiningar

1.Hitið mínútugrill
2.Skerið brauðið langsum án þess að fara í gegn
3.Smyrjið Oatly rjómaosti og sinnepi á brauðið
4.Raðið Vegan deli álegginu eftir smekk, fyrst ost, svo álegg og mæli með að setja aftur ost yfir
5.Raðið grænmeti eftir smekk
6.Lokið bátnum og setjið í grillið
7.Lykilatriði: opnið grillið eftir ca. 1 mínútu og penslið bátinn með ólífuolíu og stráið sjávarsalti yfir.
8.Sósan: Blandið öllum hráefnum saman og berið fram með samlokunni

Þegar þig langar í eitthvað almennilega djúsí en vilt sneiða hjá dýraafurðum er þessi samloka algjörlega málið. Vegan bátabrauð hlaðið gómsætu áleggi og sósum og jú, aðeins grænmeti líka auðvitað.

Vegan Deli áleggin og ostsneiðarnar eru að mínu mati þau allra bestu á markaðnum. Osturinn er mjög bragðgóður og það sem meira er, hann bráðnar almennilega!

 

 

 

 

Myndir og uppskriftir eftir Völlu í samstarfi við Innnes, umboðsaðila Vegan Deli

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.