Innihaldslýsing

150 g makkarónur
12 danskar rjómabollur
250 ml rjómi
250 g sýrður rjómi
1 msk flórsykur
500 g fersk ber
150 g rjómasúkkulaði

Leiðbeiningar

1.Kremjið makkarónur í botninn á formi og þrýstið rjómabollunum þar á, látið botninn snúa upp.
2.Þeytið rjómann og blandið saman við sýrða rjómann, vanillusykur og flórsykur. Setjið yfir kókosbollurnar.
3.Skerið jarðarber í tvennt og raðið yfir rjómablönduna. Bræðið súkkulaðið eða saxið og hellið yfir.
4.Kælið í ísskáp í að minnsta kosti 2 klukkustundir áður en borið er fram.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.