Innihaldslýsing

9 dl vatn, volgt
1 pakki þurrger
1 tsk salt
1 msk sykur
1 dl brætt smjör eða bragðlítil olía
800 g hveiti (meira eftir þörfum)
100 g OTA haframjöl
200 g hnetur og/eða fræ að eigin vali
1 hvítlauksostur, rifinn (eða ostur að eigin vali)
Mjúkar og góðar hafrabollur með slá í gegn

Leiðbeiningar

1.Blandið vatni og geri saman. Blandið öllum hráefnunum saman að ostinum undanskildum. Hnoðið saman og bætið við hveiti eftir þörfum.
2.Látið hefast á heitum stað í 40 mínútur.
3.Setjið smjörpappír í form og látið deigið þar í.
4.Stráið rifna ostinum yfir.
5.Bakið í 20 mínútur í 200°c heitum ofni.
6.Skerið brauðið niður í rúnstykki.
Þessi færsla er unnin í samstarfi við OTA SOLGRYN

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.