Innihaldslýsing

3 dl rjómi
3 dl sykur
2 dl ljóst síróp
100 g súkkulaði, saxað
0,5 tsk edik
100 g smjör
10 stk Turkish pepper, muldir smátt
Gerir 50 stk

Leiðbeiningar

1.Blandið rjóma, sykri og sírópi saman í pott og látið sjóða í 15-20 mínútur eða þar til blandan hefur náð 122 gráðum.
2.Takið af hellunni og bætið súkkulaði, ediki og smjöri saman við. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman.
3.Bætið þá brjóstsykrinum saman við og hrærið lítillega en ekki of mikið því við viljum ekki að hann bráðni alveg.
4.Setjið í 20 x 20 cm form með smjörpappír og kælið þar til karamellan er orðin nægilega hörð til að skera í bita. Það er gaman að strá smá flórsykri yfir bitana.

 

 

 

 

 

 

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.