

| 1 dós kjúklingabaunir | |
| 3-4 msk ferskur sítrónusafi | |
| 1 msk tahini | |
| 2 hvítlauksrif, pressuð | |
| 1-2 msk ólífuolía | |
| 1/2 teskeið malað cumin | |
| 1/2 teskeið cayenne pipar | |
| malaður svartur pipar | |
| 1/2 - 1 tsk salt | |
| 80 ml vatn |
Uppáhalds hollustusnarlið
| 1. | Setjið öll hráefnin í blandara og blandið saman. Mér þykir best að hafa þetta gróflega blandað saman en það er smekksatriði. Smakkið til með salti og pipar. |
| 2. | Setjið í skál og hellið gæðaolíu yfir, stráið paprikukryddi og jafnvel saxaðri steinselju. |
| 3. | Berið fram með hrökkkexi eða niðurskornu grænmeti. |
Leave a Reply