250 g smjör | |
200 g sykur | |
280 g hveiti | |
150 g haframjöl, frá Himneskri hollustu | |
1 tsk matarsódi | |
1 egg | |
100 g kókósmjöl, frá Himneskri hollustu | |
1 krukka sykurlaus bláberjasulta, frá Good Good |
1. | Öll hráefnin, nema sultan, sett í hrærivélaskál og hnoðað saman. |
2. | 2/3 af deiginu sett í ofnfast mót með smjörpappír og þrýst niður. |
3. | Sultan sett yfir botninn og dreyft úr með skeið. Ég notaði alla krukkuna en það fer eftir smekk hvers og eins. |
4. | Afganginum af deiginu er mulið yfir sultuna. |
5. | Sett í 180°c heitan ofn í um 45 mínútur eða þar til stökk. |
Leave a Reply