Hjónabandssæla með kókos og sykurlausri bláberjasultu
Hjónabandssæla með kókos og sykurlausri bláberjasultu

Innihaldslýsing

250 g smjör
200 g sykur
280 g hveiti
150 g haframjöl, frá Himneskri hollustu
1 tsk matarsódi
1 egg
100 g kókósmjöl, frá Himneskri hollustu
1 krukka sykurlaus bláberjasulta, frá Good Good
       

Leiðbeiningar

1.Öll hráefnin, nema sultan, sett í hrærivélaskál og hnoðað saman.
2.2/3 af deiginu sett í ofnfast mót með smjörpappír og þrýst niður.
3.Sultan sett yfir botninn og dreyft úr með skeið. Ég notaði alla krukkuna en það fer eftir smekk hvers og eins.
4.Afganginum af deiginu er mulið yfir sultuna.
5.Sett í 180°c heitan ofn í um 45 mínútur eða þar til stökk.

 

 

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Good Good sem framleiðir hágæða sykurlaus matvæli

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.