
*Uppskriftin er gerð að fyrirmynd frá Vinotek.is
1. | Þeytið rjómann. |
2. | Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði. Kælið lítillega. |
3. | Setjið egg í skál og hellið súkkulaðinu saman við. Þeytið saman. |
4. | Bætið rjómanum varlega saman með sleif. |
5. | Setjið í skálar og látið í kæli í 4 klst eða lengur. |
6. | Skerið jarðaberin niður og látið í skál. Bætið sírópinu saman við. |
7. | Fínrífið börkinn af límónunni og setjið saman við. Kreystið safann úr límónunni. Blandið saman. Geymið í kæli í 4 klst svo jarðaberin taki í sig límónubragðið. |
8. | Takið skálarnar úr kæli og setjið jarðaberin yfir og safann með. |
*Uppskriftin er gerð að fyrirmynd frá Vinotek.is
Leave a Reply