Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu
1. | Hrærið saman smjör og sykur þar til það hefur blandast vel saman. |
2. | Rífið marsipanið gróflega og hrærið saman við. |
3. | Bætið eggjum saman við, einu í einu, og hrærið áfram þar til blandan er orðin létt og ljós. |
4. | Setjið deigið í smurt form ca. 20-22 cm og látið í 175°c heitan ofn í 25-30 mínútur. Stingið prjóni í kökuna til að sannreyna að hún sé tilbúin. |
5. | Takið úr ofni og látið kólna. |
6. | Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og setjið yfir botninn. Látið kólna alveg. |
7. | Þeytið rjómann ásamt vanilludufti. Bætið grískri jógúrt og flórsykri saman við. |
8. | Setjið rjómann yfir botninn og raðið jarðaberjum þar yfir. Skreytið etv. með söxuðu súkkulaði. |
Leave a Reply