Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu

Leiðbeiningar

1.Hrærið saman smjör og sykur þar til það hefur blandast vel saman.
2.Rífið marsipanið gróflega og hrærið saman við.
3.Bætið eggjum saman við, einu í einu, og hrærið áfram þar til blandan er orðin létt og ljós.
4.Setjið deigið í smurt form ca. 20-22 cm og látið í 175°c heitan ofn í 25-30 mínútur. Stingið prjóni í kökuna til að sannreyna að hún sé tilbúin.
5.Takið úr ofni og látið kólna.
6.Bræðið súkkulaði yfir vatnsbaði og setjið yfir botninn. Látið kólna alveg.
7.Þeytið rjómann ásamt vanilludufti. Bætið grískri jógúrt og flórsykri saman við.
8.Setjið rjómann yfir botninn og raðið jarðaberjum þar yfir. Skreytið etv. með söxuðu súkkulaði.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.