Kjúklingasalat með vínberjum og fetaosti í bbq hunangssósu
Kjúklingasalat með vínberjum og fetaosti í bbq hunangssósu
Kjúklingasalat með vínberjum og fetaosti í bbq hunangssósu
Kjúklingasalat með vínberjum og fetaosti í bbq hunangssósu

Innihaldslýsing

4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
1 msk olía
1 poki klettasalat
6 sneiðar beikon, skorið í bita og steikt
½ agúrka, skorið í litla bita
12 stk litlir tómatar, skornir í tvennt
vínber, skorin í tvennt
½ rauðlaukur, saxaður smátt
½ krukka feti, frá Mjólka
½ poki nachos, mulið
Kjúklingasalat í bbq hunangssósu

Leiðbeiningar

1.Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabitana. Saltið og piprið.
2.Blandið hráefnum fyrir sósuna saman og hellið yfir kjúklinginn og steikið í 1 mínútu. Kælið lítillega.
3.Setjið öll hráefnin fyrir salatið saman í skál og blandið vel saman..
4.Setjið kjúklinginn yfir allt og berið fram með nachos og fetaosti.

Við fáum ekki leið á góðu kjúklingasalati og þetta er eitt af þeim allra bestu. Punktinn yfir i-ið setur ómótstæðileg bbq hunangssósa sem bragðast unaðslega. Borðað með bestu lyst af fjölskyldumeðlimum sem gáfu því hæstu einkunn.

Styrkt færsla.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.