Innihaldslýsing

1,5 kg kjúklingalundir, t.d. frá Rose poultry
ólífuolía til steikingar, t.d. frá Philippo Berio
Honey bbq sósa frá Hunt's
8 sneiðar beikon, skorið í sneiðar
1/2 - 1 askja sveppir
1 rauðlaukur
250 ml rjómi
Fyrir 4

Leiðbeiningar

1.Setjið olíu á pönnu og hitið.
2.Steikið kjúklinginn á pönnunni ásamt smá skvettu af bbq sósu.
3.Steikið beikon, saxaðan lauk og sveppi á pönnu þar til beikonið er stökkt.
4.Hellið beikoni og grænmeti yfir kjúklinginn.
5.Látið rjóma í pott ásamt 2 dl af bbq sósu. Hitið lítillega en látið ekki sjóða. Saltið og piprið og hellið yfir allt.
6.Látið í 180°c heitan ofn í 20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.