Marengsbomba með Daim, saltkaramellu og berjum
Marengsbomba með Daim, saltkaramellu og berjum

Innihaldslýsing

1 stór eða 2 litlir marengsbotnar að eigin vali, (mælum með þessum: 4 eggjahvítur 2 dl púðusykur 1 dl sykur 50 g rice krispies, bakað við 150°C í 50 mín)
400ml rjómi
150g saxað daim
300g jarðarber skorin
200g bláber
100g rauð vínber skorin
100g daim grófsaxað
Saltkaramellusósa, tegund eftir smekk
Unnið í samstarfi við Innnes

Leiðbeiningar

1.Tekið til stórt ofnfast mót og brjótið marengsinn ofan í formið.
2.Þeytið rjómann ekki alveg stífþeyttan og blandið söxuðu daim-i við með sleikju
3.Þekið marengsinn með daim rjómanum
4.Raðið eða dreifið berjum og grófsöxuðu daim-i yfir rjómann
5.Toppið með saltkaramellu eftir smekk
6.Geymið í kæli og gott að gera þetta með smá fyrirvara svo marengsinn nái að blotna vel

Image result for daim

Unnið í samstarfi við Innnes

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.