400 g hveiti | |
1 tsk natron | |
1 msk kanill | |
2 tsk engifer | |
2 tsk negull | |
1/2 tsk múskat | |
400 g púðursykur | |
370 ml malt |
Frábært volgt með smjöri!
1. | Hrærið öllum hráefnunum saman. Setji smjörpappír í 2 jólakökuform. |
2. | Látið inn í 170°c heitan ofn í 30-40 mínútur. Stingið prjóni í kryddbrauðið í lok eldunartímans. Ef ekkert deig kemur á prjóninn er það tilbúið. |
Leave a Reply